Ytri úttekt á Háskólanum á Færeyjum

Færeyski menntamálaráðherrann, Bjørn Kalsø, hefur tilnefnt þrjá erlenda sérfræðinga í nefnd sem á að gera ytri úttekt á háskólanum á Færeyjum. Skýrsla með úttektinni er væntanleg haustið 2014.

 


Færeyski menntamálaráðherrann, Bjørn Kalsø, hefur tilnefnt þrjá erlenda sérfræðinga í nefnd sem á að gera ytri úttekt á háskólanum á Færeyjum. Skýrsla með úttektinni er væntanleg haustið 2014.

Markmið ytri úttektar eru að undirbúa stofnunina undir að aðlagast Bologna sáttmálanum og að öðlast alþjóðlega viðurkenningu. Sérfræðingarnir eru frá Danmörku, Íslandi og Austurríki, og þeir eiga að meta þá hluta starfseminnar sem þeir telja að hafi þýðingu fyrir mennta- og rannsóknastofnum sem stenst fullkomlega alþjóðlegar kröfur.

Nánar um úttektina á færeysku: Mmr.fo.

Elisabeth Holm
E-post: elisabethh(ät)setur.fo