Þættir sem hafa áhrif á möguleika atvinuleitenda til að fá vinnu

Fræðimenn við VIVE hafa rýnt heimildir til þess að greina sérstaklega þætti sem hafa áhrif á hvort atvinnuleitendum tekst að fá vinnu.

 

Niðurstaðan er að lítil þekking er á sviðinu. Þrátt fyrir takmarkaðan tölfræðilegan grunn, geta fræðimennirnir bent á þrjá þætti sem virðast hafa sérstaka þýðingu. Þættirnir eru: Að hafa trú á eigin starfsgetu, hafa metið heilsufar sitt og heildstætt mat á starfsþreki.

Meira

Höfundar: Jacob Nielsen Arendt og Rasmus Højbjerg Jacobsen.