Þankabanki NVL lýkur störfum sínum með útgáfu skýrslu.

 
Markmiðið er að allir sem koma að fræðslu og færniþróun fullorðinna, jafn stjórnmálamenn, stjórnendur aðila vinnumarkaðarins, fyrirtækja, frjálsra félagasamtaka auk fullorðinsfræðsluaðila geti notfært sér skýrsluna í starfi sínu.  Hægt verður að nálgast skýrsluna á rafrænu formi í október og allir þátttakenda á námstefnunum fá prentað eintak af henni.  
Dasetningar námstefnanna í mismunandi löndum: 
18. október Noregi 
25. október Íslandi
29. október Finnlandi (á finnsku)
31. oktober Álandseyjum (á sænsku)
15. nóvember Danmörku
20. nóvember Svíþjóð
Nánari upplýsingar