Þátttaka í fjölmenningarlegu samfélagi á Norðurlöndunum – vinnuþing um stefnu í menntamálaum

 

Vinnuþingið er hluti af formennskuári Finna fyrir Norrænu ráðherranefndina 2011 og er haldið í samstarfi á milli ráðgjafahópsins um norrænt skólasamstarf, starfsmenntahópsins, stýrihópsins fyrir nám fullorðinna og ráðgjafahópsins um norrænt samstarf um æðri menntun. Markmiðið er að:
- skapa nánara norrænt samstarf á milli þverfaglegra norrænna netverka
- huga að þemum sem vert er að rannsaka
- veita nýjar hugmyndir um sameiginleg frumkvæði/aðgerðir til dæmis í gegnum Nordplus HORISONTAL
Stjórnendur í ráðum og hópum hér að ofan bjóða lykilpersónum frá sínum löndum á þingið. Þingið er einkum ætlað viðeigandi embættismönnum úr ráðuneytum, menntayfirvöldum og annarra á sviði menntamála auk vísindamanna. Enn er rými á dagskránni fyrir erindi, áhugasömum er bent á að hafa samband við Ulla-Jill Karlsson, ulla-jill.karlsson(ät)minedu.fi

Tilkynningar um þátttöku og aðrar fyrirspurnir skal senda á netfangið sini.keinonen(ät)minedu.fi

Dagskrá: PDF