Þátttaka í framtíðinni – áskoranir fyrir jafnrétti, lýðræði og aðlögun Ds 2013:2

 

• Í Svíþjóð hefur tekist að auka jafnrétti á milli kynjanna betur en í flestum örðum löndum. En ennþá skortir nokkuð upp á að konur og karla njóti sömu ítaka eða fjárhagslegs sjálfstæðis. 
• Að allir taki á virkan hátt þátt í lýðræðislegum ferlum er mikilvægt fyrir ákvarðanatöku. Lýðræði á sér djúpar rætur í Svíþjóð en ekki er hægt að taka það sem sjálfsagðan hlut.
• Meira að segja aðlögun leikur mikilvægt hlutverk. Innflytjendur í Svíþjóð hafa lagt sitt ríkulega af mörkum við þróun samfélagsins og hafa áhrif á velferð framtíðarinnar. Það byggir á því að áfram ríki umburðarlyndi í Svíþjóð þar sem aðlögun þeirra sem af erlendu bergi eru brotnir er árangursríkari en í dag. 

Höfundur greinargerðarinnar er Patrick Joyce, sérfræðingi í Framtíðarnefndinni.  

Meira á Regeringen.se.