Þátttakan er hvetjandi en allt of fáir taka þátt í námskeiðum lýðskólanna sem sérsniðin eru til þess að hvetja til frekara náms

 

Námshvatningar námskeið lýðskólanna eru þriggja mánaða vinnumarkaðsnám sem ríkisstjórnin tók frumkvæði að og hafa verið í boði í tvö ár. Markmið námskeiðanna er að hvetja atvinnulausa unglinga sem ekki hafa lokið námi úr framhaldsskóla til þess að ljúka námi og fara í framhaldsnám. 

Meira: Folkbildning.se