– Lykilþáttur í aðlögun er menntun og hæfniþróun fyrir atvinnulífið, sagði Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, þegar hún þann 17. janúar sl. kynnti nýja, breiðari ríkisstjórn með þátttöku, Frjálslynda flokksins Venstre, Framfarflokksins og Hægri flokksins.