Í nýlegri þjóðfræðikönnun sem framkvæmd var af af People Group er greining á því hvað einkennir ungu kynslóðina, þá sem fæddir eru eftir 1990, könnunin byggir á viðtölum við átta unglinga. Í heftinu er einnig að finna lýsingu á fyrri kynslóð, þeirra sem fæddir voru á árunum 1960- 1990, x og y.