Þeim fjölgar sem ljúka námi frá finnskum háskólum

 

Fjölgun háskólaprófa má að einhverju leiti skýra með umbótum háskólanna á prófakerfinu. Samkvæmt nýja kerfinu ljúka flestir lægri háskólagráðu áður en þeir ljúka æðri gráðu frá háskóla.  Stúdentum gefst nú kostur á að ljúka einungis lægri háskólagráðu. Tölurnar ná einnig yfir þá stúdenta sem voru í námi á meðan eldra prófakerfið var í gildi eða fram að áramótum 2008. Af þeim sem hófu nám árið 1995 höfðu 80 % lokið námi sínu fyrir 2008.

www.minedu.fi/etusivu/arkisto/2010/0306/resume.html?lang=fi