Þeim sem ljúka starfsnámi fækkar – þetta kemur fram í nýju uppgjöri frá ráðuneyti barna og kennslu.

 

Frá árinu 2007 hefur hlutfall unglinga sem ljúka starfsnámi lækkað. Í nýjum upplýsingum frá ráðuneyti barna og kennslu kemur fram að hlutfall þeirra sem ljúka starfsnámi hefur lækkað úr 56,3 prósent árið 2007 niður í 52,5 prósent 2011. Þetta er þróun sem sem ráðuneytið vill snúa við. Í frumvarpi til fjárlaga felast tillögur um að auka framlög til starfsmenntunar á næsta ári, meðal annars til þess að skipa starfsmenntaráð.  

Meira: Uvm.dk