Þekkingarþríhyrningurinn á að skapa hagvöxt í Svíþjóð og Evrópu

 
Ráðherra háskóla og rannsókna, Tobias Krantz hefur sent rektorum allra háskóla bréf, þar sem hann upplýsir þá um ákvörðum ráðherraráðsins, og hvetur þá til að leggja sitt af mörkum við að styrkja nýsköpun í menntun og rannsóknum. Þá eru háskólarnir beðnir um að gera grein fyrir því hvernig þetta er framkvæmt núna.  
www.regeringen.se/sb/d/11360/a/136736