Æfingaskólar eiga að auka gæði kennaramenntunar

 

Æfingaskólarnir eru valdir af sérhverjum háskóla sem býður upp á kennara menntun og æfingaskólarnir veita ótal kennaranemum móttöku. Með því að safna stúdentum verður hægt að leggja grunn að stofnum með hæfum leiðbeinendum. Þá verður einnig auðveldara fyrir kennaradeildirnar að fylgja starfsþjálfuninni eftir vegna þess að hún fer fram í færri skólum. Hugmyndin er að reyndir, færir kennarar yfirfæri þekkingu sína til næstu kynslóðar. Stjórnin hefur falið Thomas Persson, kennslustjóra í Stokkhólmi, að leggja fram tillögu um kerfi æfingaskóla. Tillögurnar eiga að liggja frammi í júní 2012.

Meira: www.regeringen.se/sb/d/15623/a/185155