Þörf er á átaki fyrir jafngildan skóla

 

- Við snúum okkur nú til stjórnvalda með niðurstöður okkar um mat á stöðu sænska skólans og það veldur frekari áhyggjum. Eigi okkur að takast að snúa neikvæðri þróun, verðum við að einbeita okkur að þessum þremur sviðum segir framkvæmdastjóri skólamálastofnunarinnar  Anna Ekström

Meira: Skolverket.se.