Þörf er gagngerri endurskoðun á rannsókna- og nýsköpunaráætlun Finna

 
Samkvæmt niðurstöðum matsins er rannsókna- og nýsköpunaráætlun Finna flókin og klofin. Þetta á einkum um við kerfið fyrir styrki til fyrirtækja. En fyrirtækin, einkum smá og nýrri fyrirtæki eru á sömu skoðun; að kerfið sé flókið. Rannsókna- og nýsköpunaráætlun Finna er ekki eins alþjóðavædd og flestir halda. Hagkerfi Finna er ekki jafn hnattvætt og hagkerfi annarra Norðurlanda. Finnland er hvorki aðlaðandi fyrir erlenda vísindamenn né velmenntaða sérfræðinga. Finnar laða  hvorki til sín þekkingarfyrirtæki né heldur rannsóknir þeirra. Hreyfanleiki fræðimanna til og frá Finnalandi hefur minnkað síðustu ár. 
Matshópurinn leggur til öfluga hvata til þess að auka hreyfanleika fræðimannanna og alþjóðavæðingu háskólanna og rannsóknastofnananna. Þá ber einnig að hraða alþjóðavæðingu fyrirtækjanna. 
Meira...