Þörf fyrir raun-, tækni- og verkfræðimenntaða

 

Fram kemur að fyrirtæki, sem telja sig hafa þörf á að bæta við háskólamenntuðum starfsmönnum á næstu þremur árum, þurfa jafnmargt fólk með raun-, tækni- og verkfræðimenntun og alla aðra háskólamenntun. Tæpur helmingur fyrirtækjanna í könnuninni telja sig þurfa fleiri háskólamenntaða starfsmenn.

Meira: www.sa.is/frettir/almennar/nr/5788/