Þriðji hluti atvinnu- og þróunaráætlunarinnar tilbúinn

 
Vinnumiðlanir eiga að bera ábyrgð á þriðja stigi atvinnu- og þróunaráætlunarinnar.  Vinnumiðlunirnar eiga að bjóða þátttakendum pláss í fyrirtækjum og stofnunum bæði í einkageiranum og hjá hinu opinbera. Þátttakendur eiga samtímis að fá stuðning frá leiðbeinenda sínum. Aðgerðunum á þriðja stigi áætlunarinnar er ætlað  að veita tækifæri til vinnu. Ráðningartímabil skal vera til langs tíma, þó ekki lengri en tveggja ára. Ríkisstjórnin hefur lagt il að stuðningur til fyrirtækja og stofnana sem veita þátttakendum vinnu verði 225 krónur á dag fyrir hvern þátttakenda.
www.regeringen.se/sb/d/11337/a/118601