Þrjár nýjar greinar

 

 

Við verðum að ræða um réttlæti á milli kynslóða

Það vakti heitar umræður í Finnlandi þegar sjónvarpsþáttaframleiðandinn Osku Pajamäki  árið 2006, þá 36 ára að aldri, skrifaði bókina „Ahne sukupolvi“ (í íslenskri þýðingu Gíruga kynslóðin) ekki hvað síst á meðal flokksfélaga hans sósíaldemókratanna. Hann hafði kjark til að staðhæfa að fjölmennir árgangar, fæddir um og eftir stríðið í Finnlandi á fimmta áratug síðustu aldar, hefðu komist til álna á kostnað yngri kynslóða. Í fyrra gaf Osku Pajamäki út bók um sama efni.
Lesið grein Clara Henriksdotter með viðtali við Osku Pajamäki á www.dialogweb.net

Atvinnuleitendum boðin frí ferð – þúsund tækifæri handan við landamærin

Ókeypis ferð og dvöl á farfuglaheimili í Osló á meðan sótt er um vinnu. Þetta er tilboð til ungra atvinnuleitenda í sænska sveitarfélaginu Söderhamn. Verkefnið ber heitið „Jobbresan“ eða vinnuferðin er í samstarfi við Nordjobb og þegar hafa níu af tíu þátttakendum fengið vinnu,
Lesið fréttagrein eftir Marja Beckman og Hilde Søraas Grønhovd með viðtölum við unga fólkið á www.dialogweb.net

Stúdentarnir læra líka að kenna á vefnum

Á námsstefnu NVL í Kautokeino, í september 2012. Þar sagði þrenning fagfólks við kennaradeild Samíska háskólans frá þróun námstilboðs fyrir kennara fyrir 5.-10. bekk.  
Lesið grein eftir Torhild Slåtto á www.dialogweb.net