Þrjár renna saman í tvær! Tvær nýjar stofnanir á sviði menntunar

 
Hluti þeirrar þjónustu sem nú er veitt af Háskólastofnuninni á að hreinrækta í formi nýrrar yfirstjórnar rannsókna. Um leið á að efla þessa nýju stjórnsýslueiningu gera henni kleift að sinna greinilega afmörkuðu sviði rannsókna og bera ábyrgð á gæðum og eftirliti. 
Upprunalegu stofnanirnar þrjár verða sameinaðar í nýrri þjónustustofnun sem ber ábyrgð á öllu því sem lýtur að þjónustu og samhæfingu en henni verða að auki falin framkvæmd ákveðinna verkefna. 
 
Meira á Regeringen.se