Þróun hugmynda og umræða um endurmenntun þvert á Eyrarsundið

 
Í boðsbréfinu skrifar Fullorðinsfræðslumiðstöðin (VPC) m.a. „Bætt menntun starfsmanna mun efla vinnumarkaði til frambúðar. Bætt menntun eykur starfsánægju einstaklinganna og eykur möguleikar þeirra á vinnumarkaði landamærasvæðisins. Hér höfum við þá trú að endurmenntun geti valdið straumhvörfum“. Í þessum tilgangi leitar VPC samstarfsaðila og félaga til þessarar hugmyndar að verkefni:
„Við óskum eftir reynslusögum og skoðunum  sem hugsanlega verða lagðar fram í þeim tilgangi að skapa möguleika á áframhaldandi vinnu með þessar spurningar þannig að allir viðkomandi aðilar geti verið sáttir“.
Kaupmannahöfn
Þriðjudagur 8. apríl, kl. 10-12
Ráðhús Kaupmannahafnar, fundarherbergi D, 1. hæð.
Helsingjaborg
Fimmtudagur 10. aprí, kl. 13-15
Þróunardeild, Rönnowsgatan 10, inngangur AA, 6. hæð.