Þverfagleg greining

 

 
23-11-2009

Greiningin lýsir reynslu og framtíðarhorfum 22 svæðisbundinna náms- og starfráðgjafaneta. Reynsla sem skiptir máli, tekur yfir skipulag sem hefur áhrif á skuldbindingar stofnana til samstarfs, gerð nýrra námstilboða, vinnuna við að koma á og viðhalda sambandi við fyrirtæki og sambandi við þá sem hafa skamma skólagöngu, þörf fyrir fagmennsku leiðbeinenda auk hindrana.

Greininguna má nálgast á: PDF

Umfangsmikil matsskýrsla á ráðgjafanetunum var gefin út fyrr á árinu og hún ber heitið 
”Betri leiðsögn og ráðgjöf til starfsmanna og fyrirtækja” www.vejledning.net