Ævimenntun ber vott um pólitískan metnað

 

Mat á raunfærni auðveldar aðgengi að námi og allir eiga rétt á að læra alla ævi. Í ræðu sem Tora Asland ráðherra menntamála hélt nýlega sagði hún að með því að meta færni sem fengin væri í gegnum reynslu til jafns við bóknám opnuðust fleirum tækifæri til ævimenntunar.

Meira: Vox.no