Ævinám á Álandi

 

Hagstofan á Álandi (ÅSUB) hefur birt tölur um menntun sem ekki leiðir til prófs, það er að segja námskeið sem boðið er upp á í framhaldsskóla Álands, alþýðufræðslunnar, opna háskólanum auk vinnumarkaðsnámskeiða fyrir fullorðna. Auk tölfræðinnar er einnig að finna upplýsingar um samanburð við sambærilegar tölur fyrri ára um þátttöku kvenna og karla og mismun á framboði.  

Hagstofan á Álandi hefur nýlega birt hagölur 2015. Nánari upplýsingar um efni skýrslunnar og hvernig hægt er að panta eintak er að finna hér