Sænski hluti héraðsstjórnsýslunnar býður til Náms- og starfsráðgjafadaga fyrir sænskumælandi Finna undir þemanu Ráðgjöf 2020, í Åbo (Turku) dagana 2. og 3. október 2013. Námskeiðið er einkum ætlað leiðbeinendum, ráðgjöfum við menntastofnanir, námsráðgjöfum og sálfræðingum á vinnumarkaðsskrifstofum, námsskipuleggjendum á miðlunum fyrir námssamninga, starfsfólki fyrirtækja sem bjóða upp á þjónustu fyrir innflytjendur, auk starfsfólks stofnana og verkstæða fyrir ungt fólk.