Fréttir frá Íslandi á íslensku

Íslenskar fréttir á íslensku

Island 
24-05-2022 

Gagnlegt að læra og þróa raunfærnimat saman

Á tímamótum er við hæfi að staldra við og íhuga liðna tíð. Á 20 ára afmælisári Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins, FA, lítum við yfir farinn veg og metum hvað hefur borið árangur, hvaða reynslu höfum við aflað? Hafa verkefnin, samstarfsnetin eða vinnuhóparnir sem við höfum tekið þátt í verið til gagns við þróun framhaldsfræðslu á Íslandi?

Island 
24-03-2022 

Vorfundur með Íslenskum fulltrúum í NVL

Vorfundur með Íslenskum fulltrúum í NVL

Elevene oppfordres til å kle seg ut på Halloween.
Island 
05-01-2022 

Hvers vegna verðum við að kunna að reikna?

Hringsjá er miðstöð náms- og starfsendurhæfingar. Helga Eysteinsdóttir forstöðumaður tekur á móti Dialog ásamt Halldóri Erni Þorsteinssyni stærðfræðikennara. Það er góð stemning í húsinu, bros og hlátur í aðdraganda hrekkjavöku. Það verður keppni, sá sem kemur í besta búningnum fær verðlaun.

Steinunn Björk og Hafsteinn Stefánsson er begge kommet ett skritt på vei mot sine mål.
Island 
05-01-2022 

Elska þetta starf!

Að upplifa að fólk hafi tekið skref fram á við í lífinu og sett sér markmið í námi eða starfi er mikilvægur þáttur í starfi Steinunnar Bjarkar Jónatansdóttur, náms- og starfsráðgjafa hjá MSS á Íslandi.

Island 
03-01-2022 

Fagbréf staðfestir nám á vinnustað

Um þessar mundir er að ljúka tilraunaverkefni Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins um raunfærnimat á móti viðmiðum atvinnulífsins. Í verkefninu gafst starfsfólki nokkurra fyrirtækja tækifæri til þess að fá færni sína metna og staðfesta með fagbréfi.

Island 
19-11-2021 

Stafræni hæfniklasinn

Tækni er á meðal öflugri drifkrafta í nútíma samfélagsþróun, bæði í opinbera geiranum og atvinnulífinu, kraftur sem hefur áhrif á samkeppnisstöðu samfélaga. Breytingar á tækni eru sífelldar en takturinn er hraðari en við höfum upplifað fram til þessa.

Island 
18-11-2021 

Tökum næsta skref - Samstarf um skýra hæfnistefnu

Verið velkomin á ársfund Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins í samstarfi við NVL sem haldinn verður fimmtudaginn 3. febrúar 2022 kl. 10:00 – 11:30. Viðburðinum verður streymt á fésbókarsíðu FA.

Nordisk Netværk for Voksnes Læring
Island 
28-10-2021 

Møde med islandske repræsentanter i NVL’s netværk og arbejdsgrupper

11. november kl. 10-12 UTC i Hannesarholt, Reykjavik

Island 
24-09-2021 

Hæfniþróun í atvinnulífinu

Tökum næsta skref

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir
Island 
27-05-2021 

Nám í atvinnulífinu staðfest með raunfærnimati

Nýlega lauk tilraunverkefni um mat á raunfærni á móti hæfnikröfum starfa sem var stýrt af Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA), í samstarfi við Samtök atvinnulífsins (SA) og Alþýðusamband Íslands (ASÍ). Verkefnið var styrkt af Fræðslusjóði. Í verkefninu var sérstaklega horft til starfa sem ekki krefjast formlegrar menntunar og eru líkleg til að taka miklum breytingum í náinni framtíð.

Island 
16-12-2020 

Ófaglærð ungmenni vilja mennta sig meira

Sambandið á milli vinnu og velferðar er náið og það á bæði við um hvern einstakling og samfélagið í heild. Mikil atvinnuþátttaka og aukin hagvöxtur leggja grunn að verðmætasköpun og er afgerandi þáttur til að velferðinni sé viðhaldið.

Island 
19-11-2020 

UP-AEPRO á Íslandi

Á fundi, sem fulltrúar Íslands í Evrópuverkefninu UP-AEPRO buðu til í Reykjavík fyrr í haust, ræddu þátttakendur um spurningar er varða meginmarkmið verkefnisins; færniþróun. Fjöldi einstaklinga þarf að efla hæfni sína með sí- og endurmenntun til þess að mæta nýjum þörfum atvinnulífsins í kjölfar heimsfaraldurs og fjórðu iðnbyltingarinnar.

Ný útgáfa af Næsta Skref
Island 
18-10-2020 

Ný útgáfa af Næsta Skref

Ný útgáfa af vefnum Næsta Skref er kominn í loftið.

Foto: Shutterstock
Island 
11-11-2019 

Årsmöte Arbetslivets utbildningscenter

- kommer att hållas torsdagen 28. November kl. 9.30

Hawkira K Axelsson, Lilja D. Alfreðsdóttir og Mariam Taretusy Ljósmyndari: Hulda Anna Arnljótsdóttir
Island 
29-10-2019 

CleverCompetence – Skapandi vinnusmiðja um heimsmarkmiðin

Það er mikilvægt að mynda sér skoðun og vera virkur á þann hátt er hægt að hafa áhrif! Nýtið ykkur tækifærið sem vinnusmiðjan veitir til að mynda ykkur skoðun. Nýtið tækifærið til þess að vera skapandi, ímyndið ykkur hvaða framtíð þið og vinir ykkar viljið upplifa árið 2030.

Island 
23-07-2019 

Island 2019

I Island finns inga specifika lagar om allmän vuxenutbildning men utbildning för vuxna som saknas formell utbildning i Island regleras i lagen om vuxnas lärande från 2010 samt förordning från 2011 som bygger på lagen från 2010.

Island 
13-04-2018 

Motiverer til opplæring og trening av medarbeidere!

På Island gjennomføres et pilotprosjekt innenfor turisme næringen for å styrke medarbeideres kompetanse. Ledere i turistvirksomheter får besøk med tilbud om en kompetanseanalyse og bistand med å utvikle kompetanseutviklingsstrategi. Ved siden av fremmes regionalt samarbeide mellom virksomheter i bransjen og opplæringsaktører for gjennomføring av kurs og trening.

Island 
10-04-2018 

Kompetensstategi och valdidering

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og samstarfsaðilar bjóða til fundar um hæfnistefnu og raunfærnimat í atvinnulífinu

Island 
23-03-2018 

Námskeið með Norman Amundson

Plats Hotel Natura, Reykjavik

Island 
08-02-2018 

Islandske NVL representanter møtes - fundur íslenskra NVL fulltrúa

Fundur íslenskra fulltrúa í Norrænu tengslaneti um nám fullorðinna

Island 
01-02-2018 

Ríkisstjórnin hefur hafið stórsókn

– Ríkisstjórnin mun hefja stórsókn í menntamálum.

Island 
01-02-2018 

Nýr Lýðskóli á Flateyri

Frá 2016 hefur undirbúningur vegna stofnunar skólans verið í gagni.

Island 
21-12-2017 

Ný ríkisstjórn leggur áherslu á menntamál

Lilja Alfreðsdóttir nýr menntamálaráðherra opnaði lokaráðstefnu í evrópska verkefninu GOAL sem Fræðslumiðstöð atvinnulífsins, mennta- og menningarmálaráðuneytið og NVL stóðu fyrir þann 14. desember.

Island 
04-12-2017 

Færni frá sjónarhóli atvinnulífsins

Málþing um Færni frá sjónarhóli atvinnulífsins verður haldið í Kaupmannahöfn 7. desember nk. Þar munu danskir og norrænir gestir kynna og ræða um norræna skýrslu Kompetens ur ett arbetslivsperspektiv.

Island 
04-12-2017 

Hæfnistefna til hvers?

Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins verður haldinn þann 30. nóvember n.k. á Grand hótel í Reykjavík, kl.13:15 - 16:30.

Island 
08-11-2017 

Mat á raunfærni og gildi færninnar

Vegvísir 2018 veitir yfirlit yfir raunfærnimat og markmiðið með vegvísinum er að varpa ljósi á hvernig raunfærnimat virkar.

Island 
30-10-2017 

Hæfnistefna - til hvers? Kompetansestrategi - hvorfor?

Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins

Island 
30-10-2017 

Hæfnisetur ferðaþjónustunnar stóreflt

Ráðherra ferðamála, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, undirritaði þann 5. október þjónustusamning við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) um að hýsa verkefnið Hæfnisetur ferðaþjónustunnar.

Island 
30-10-2017 

Háskólamenntuðum landsmönnum heldur áfram að fjölga

Háskólamenntuðum landsmönnum á aldrinum 25–64 ára heldur áfram að fjölga en þeir voru rúm 40% í fyrra, alls 68.300.

Island 
01-10-2017 

Framtíðin í framhaldsfræðslu

Málþing um framtíðina í framhaldsfræðslu í samstarfi Menntamálaráðuneytisins, Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins, Fræðslusjóðs og NVL.

Island 
06-09-2017 

Nýjar áskoranir í framhaldsfræðslu

Málþing Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins, menntamálaráðuneytisins og Norræna tengslanetsins um nám fullorðinna

Island 
29-08-2017 

Fræðsla fyrir frumkvöðlakonur af erlendum uppruna

Vinnumálastofnun og Nýsköpunarmiðstöð Íslands standa fyrir námskeiði fyrir frumkvöðlakonur af erlendum uppruna haustið 2017, en verkefnið hlaut styrk frá Þróunarsjóði innflytjendamála í vor.

Island 
02-07-2017 

Fundur fólksins á Íslandi 2017

Lýðræðishátíðin Fundur fólksins verður haldin í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri dagana 8. og 9. september 2017. 

Island 
31-05-2017 

IÐAN fræðslusetur hlýtur fyrstu verðlaun

IÐAN-fræðslusetur hlaut fyrstu verðlaun á alþjóðlegri raunfærnimatsráðstefnum í Danmörku fyrir framúrskarandi árangur í raunfærnimati á Íslandi.

Island 
31-05-2017 

Færni frá sjónarhóli atvinnulífsins – í norrænu samhengi

Net NVL um færni frá sjónarhóli atvinnulífsins kynnir nýja skýrslu með niðurstöðum þverfaglegs starfs og tillögur um úrbætur í Reykjavík 8. júní.

Island 
11-05-2017 

Kompetens ur ett arbetslivsperspektiv - málþing á Íslandi

Boð á málþing NVL og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins bjóða til málþings um nýja norræna skýrslu: Kompetens ur ett arbetslivsperspektiv - Færni frá sjónarhóli atvinnulífsins – í norrænu samhengi

Island 
03-05-2017 

"Tungumál er til alls fyrst“

„Tungumál er til alls fyrst,“ sagði Vigdís Finnbogadóttir við opnun Veraldar, húss Vigdísar og Vigdísarstofnunar – alþjóðlegrar miðstöðvar tungumála og menningar á sumardaginn fyrsta.

Heimild: Hagstofa Íslands
Island 
14-03-2017 

Konur og karlar á Íslandi 2017

Bæklingurinn Konur og karlar á Íslandi 2017 er kominn út.

Island 
28-02-2017 

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson afhenti Menntaverðlaun atvinnulífsins 2017

Menntaverðlaun atvinnulífsins 2017 voru veitt 2. febrúar á Menntadegi atvinnulífsins. Verðlaunin eru veitt fyrirtækjum sem skara fram úr í menntun, fræðslu og þjálfun starfsfólks.

Island 
20-02-2017 

Islandske representanter i NVL / Fundur íslenskra fulltrúa

Fundur íslenskra fulltrúa í
Norrænu tengslaneti um nám fullorðinna

Island 
31-01-2017 

Ný ríkisstjórn á Íslandi

Ný ríkisstjórn tók við völdum þann 11. janúar síðastliðinn eftir margra vikna samningaumleitanir.

Island 
31-01-2017 

Hæfnisetur ferðaþjónustunnar stofnað

- aukin hæfni í íslenskri ferðaþjónustu

Island 
20-12-2016 

Stofnun lýðskóla

Stefnt er að því að lýðháskóli taki til starfa á Flateyri haustið 2018.

Island 
30-11-2016 

Verkfærakista fyrir ráðgjöf á vinnustað

Nýlega var heimasíða með verkfærakistu fyrir ráðgjöf á vinnustað sett í loftið.

Island 
30-11-2016 

Velheppnuð norræn ráðstefna um náms- og starfsráðgjöf

Yfir 80 þátttakendur voru virkir á ráðstefnu um náms- og starfsráðgjöf sem haldin var 9. nóvember síðastliðinn.

Fra Sør-Island
Island 
11-11-2016 

Opnir miðlar og námssamfélög - Åpen media og læringssamfunn

Markmið vinnustofunnar er að stuðla að auknum sveigjanleika í námi. Kynntar verða nýjar aðferðir og þjálfuð notkun á verkfærum upplýsingatækninnar við skipulagningu á námi og kennslu.

Skógarfoss
Island 
09-11-2016 

Lærum í skýinu - Lær i skyen

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins - ársfundur 2016. Arbeidslivets opplæringssenter - årsmøte 2016

Island 
31-10-2016 

Mikilvægur áfangi í menntamálum

Undirritun yfirlýsingar um hæfniramma um íslenska menntun.

Island 
31-10-2016 

Norræn / Evrópsk ráðstefna

Miðvikudaginn 9. nóvember 2016 verður haldin ráðgjafaráðstefna á Grand hótel Reykjavik.

Island 
30-09-2016 

Nýr fjölþjóðlegur samstarfsvettvangur í menntamálum

Dagana 14. og 15. september var haldinn stofnfundur „Atlantic Rim Collaboratory“ í Reykjavík.

Island 
30-09-2016 

Árleg skýrsla OECD um menntatölfræði „Education at a Glance 2016“ komin út

Ljósi er varpað á menntunarstig þjóðarinnar, útgjöld til menntamála og margt fleira Helstu þættirnir sem eru teknir fyrir eru menntunarstig þjóðarinnar, útgjöld til menntamála, aðgengi að menntun og skipulag skólakerfisins.

Island 
31-08-2016 

Fundur fólksins við Norræna húsið í Reykjavík

Fundur fólksins er lífleg tveggja daga hátíð um samfélagsmál í Norræna húsinu og næsta nágrenni þess dagana 2. og 3. september 2016.

Island 
30-06-2016 

Avustuksia innovaatio- ja kehityshankkeisiin vuodelle 2016

Vuonna 2010 Islannissa perustettiin oppimisen kehitysrahasto uuden aikuisten oppimista koskevan lain astuttua voimaan.

Island 
30-06-2016 

Úthlutun til nýsköpunar- og þróunarverkefna 2016

Í framhaldi af lögum um framhaldsfræðslu frá 2010 var Þróunarsjóði framhaldsfræðslu komið á laggirnar.

Island 
30-06-2016 

Nýr framkvæmdastjóri hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Sveinn Aðalsteinsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins.

Island 
30-05-2016 

Málstofa um raunfærnimat á háskólastigi

Þann 18 maí sl. var málstofa um raunfærnimat á háskólastigi í Norræna húsinu í Reykjavík haldin í samstarfi NVL, Háskóla Íslands og Háskólans í Reykjavik.

Island 
21-03-2016 

Ný framtíðarsýn um starfsþróun kennara og skólastjórnenda

Fagráð um símenntun og starfsþróun kennara hefur afhenti mennta- og menningarmálaráðherra lokaskýrslu um störf sín ásamt tillögum um næstu skref.

Island 
21-03-2016 

Ný nefnd um raunfærnimat í háskólum

Ný nefnd um raunfærnimat í háskólum að frumkvæði matsskrifsstofu Háskóla Íslands hefur tekið til starfa.

Island 
23-02-2016 

Vel menntað starfsfólk grunnurinn að samkeppnishæfni fyrirtækja

Vel menntað og þjálfað starfsfólk er grunnur að samkeppnishæfni fyrirtækja og liður í því að auka framleiðni þeirra.

Island 
23-02-2016 

Menntadagur atvinnulífsins 2016

Menntun og fræðsla sem nýtist öllu atvinnulífinu var í kastljósinu á menntadegi atvinnulífsins 28. janúar en þetta er í þriðja sinn sem dagurinn hefur verið haldinn.

Island 
19-01-2016 

Fleiri á aldrinum 25-64 með háskólamenntun í fyrsta sinn 2014

Árið 2014 voru háskólamenntaðir 25–64 ára íbúar á Íslandi í fyrsta skipti fleiri en íbúar með menntun á framhaldsskólastigi, eða 60.800, en menntaðir á framhaldsskólastigi voru 59.300.

Island 
19-01-2016 

Nýr þjónustusamningur

Þann 14. desember sl. var undirritaður samningur á milli mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins um vinnu við verkefni á sviði framhaldsfræðslu sem gildir frá 1. janúar 2016 til ársloka 2021.

Island 
17-12-2015 

Árlegt rit OECD Education at a Glance 2015

Þann 24. nóvember sl. kom árlegt rit OECD um alþjóðlega tölfræði menntamála út.

Island 
17-12-2015 

Framtíðin í framhaldsfræðslu

Rúmlega eitthundrað manns sóttu fund sem NVL, Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og EPALE stóðu að undir yfirskriftinni; Framtíðin í framhaldsfræðslu í Reykjavik mánudaginn 30. nóvember 2015.

Island 
04-11-2015 

Menntamálaráðuneytið hefur birt tvær skýrslur

Menntamálaráðuneytið hefur birt tvær skýrslur: Tillögur um fullorðins- og framhaldsfræðslu og  skýrsla með tillögum að stefnumótun í náms- og starfsráðgjöf

Island 
04-11-2015 

Ráðstefna um færni til framtíðar – mótun starfsferils

Föstudaginn 30. október 2015 verður haldin ráðstefna á Grand Hótel Reykjavík kl. 08:30 – 13:00 þar sem meginumfjöllunarefnið er færni í þróun eigin starfsferils (Career Management Skills).

Island 
12-06-2015 

Að læra allt lífið á Norðurlöndunum

NVL með á Fundi fólksins í Norræna húsinu í Reykjavík.

Island 
27-04-2015 

Staða og horfur á íslenskum vinnumarkaði 2015-2017

Skýrsla Vinnumálastofnunar um stöðu og horfur á Íslenskum vinnumarkaði er komin út.

Island 
27-04-2015 

Raunfærnimat í almennri starfshæfni

Lokið er tilraunaverkefni um framkvæmd raunfærnimats í almennri starfshæfni.

Island 
23-03-2015 

Aðferðir skæruhernaðar nýttar til þess að kenna nemendum ný tungumál

Elisabeth Mueller Nylander, bókasafnsfræðingur við Aleholmsskolan í sveitarfélaginu Sävsjö er fulltrúi Svía í nýju Evrópuverkefni sem styrkt er af Erasmus + og tíu þjóðir eru aðilar að.

Island 
23-03-2015 

Lýðræðisleg borgaravitund og mannréttindi

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur látið þýða og gefa út fjórar bækur um menntun til lýðræðislegrar borgaravitundar og mannréttindamenntunar.

Island 
23-03-2015 

Sjósókn

Námsvettvangur fyrir sjómenn, tækifæri og áskoranir til mennta í sjávarútvegi í samstarfi fyrirtækja og fræðsluaðila.

Island 
20-02-2015 

Nordplus verkefni til þess að uppfæra European Quality Mark

Haustið 2014 tóku fulltrúar fjögurra landa, Eistlands, Lettlands, Noregs og Íslands saman höndum til þess að endurbæta og þróa gæðastjórnunarkerfið, European Quality Mark (EQM).

Island 
20-02-2015 

Hlutfallslega færri Íslendinga sækja sér fræðslu

Hlutfallið var 22,3% árið 2003 en fór hæst í 27,7% árið 2006 og 27,1% árið 2012.

Island 
29-01-2015 

Menntun núna í Breiðholti

Meginmarkmið tilraunaverkefnisins Menntun núna i Breiðholti er að hækka menntunarstig í íslensku atvinnulífi og efla þjónustu í nærumhverfi.

Island 
29-01-2015 

Tvær skýrslur er varða fræðslu fullorðinna birtar

Sú fyrri er hluti af IPA verkefni FA og fjallar um færniþörf á vinnumarkaði en sú síðari um viðhorf til þátttöku í námi á fullorðinsárum.

Island 
29-01-2015 

Næsta skref

Vefurinn Næsta skref, upplýsingavefur um nám og störf, var opnaður á ársfundi Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins og NVL þann 4. desember síðastliðinn.

Island 
22-12-2014 

Virkjum hæfileikana - alla hæfileikana

Vinnumálastofnun, Öryrkjabandalag Íslands og Þroskahjálp hafa ákveðið að fara af stað með samstarfsverkefni sem miðar að því að skapa störf fyrir atvinnuleitendur með skerta starfsgetu.

Island 
22-12-2014 

Samantekt um samtal um einstaklinga og ævimenntun 4. desember 2015

Rannís og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins boðuðu til samtals um einstaklinga í ævimenntun undir yfirskriftinni „Hvað ætlar þú að verða þegar þú ert orðin stór?“

Island 
22-12-2014 

Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins

Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins fór fram á Hótel Natura þann 4. desember síðastliðinn i samstarfi við NVL.

Island 
01-12-2014 

Menntun er hornsteinn efnahagsframfara

Menntakerfið mótar einstaklinga á margvíslegan hátt; byggir upp hagnýta hæfileika, leggur grunn að samfélagslegum viðmiðum, eflir tilfinningaþroska og styður við félagslega tengslamyndun.

Island 
01-12-2014 

Norrænu samstarfi um Biophiliu kennsluverkefnið formlega hleypt af stokkunum

​Fimmtudaginn 13. nóvember verður Biophilia kennsluverkefninu hleypt af stokkunum.

Island 
26-10-2014 

60% Íslendinga með háskólagráðu

Þess má vænta að um 60% ungra Íslendinga ljúki háskólanámi.

island 
25-10-2014 

Fylgist með ráðstefnum!

Nú er hægt að skoða almanak með upplýsingum á sviði fullorðinsfræðslu innan ESB

island 
22-10-2014 

The inherent power of Lifelong Learning

Ævinám er til framdráttar á tímum efnahagskreppu.

Island 
20-10-2014 

Frumvarp til laga um Menntamálastofnun

Mennta- og menningamálaráðherra Illugi Gunnarsson hyggst leggja fram frumvarp til laga um nýja stofnun á sviði menntamála.

Island 
10-09-2014 

Skýrsla OECD um menntamál 2014

OECD birtir árlega skýrslu um menntamál, Education at a Glance, með tölulegum upplýsingum um þróun menntamála í aðildarlöndunum ...

Island 
27-08-2014 

Hvítbók um umbætur í menntun á Íslandi

Í Hvítbókinni er fjallað um núverandi stöðu íslenska menntakerfisins og á grundvelli þeirrar greiningar lögð fram drög að áherslum og aðgerðum.

Island 
20-08-2014 

Ríkisendurskoðun hvetur til eflingar framhaldsfræðslukerfisins

Island - Í heild hafi því tekist vel að þróa menntunarúrræði fyrir fólk með stutta formlega skólagöngu. Í samræmi við það hvetur Ríkisendurskoðun mennta- og menningarmálaráðuneytið til að halda áfram þróun og eflingu framhaldsfræðslukerfisins.

Island 
18-06-2014 

Ríkisendurskoðun hvetur til eflingar framhaldsfræðslukerfisins

Í júní 2013 fól mennta- og menningarmálaráðuneytið Capacent að gera heildstæða úttekt á framhaldsfræðslukerfinu. Tilgangur könnunarinnar var að leggja mat á þróun kerfisins, skilvirkni þess, áhrif, nýtingu fjármuna, árangur og fleira.

På bildet fra venstre: Guðrún Geirsdóttir, Sunleif Rasmussen, Esko Valtaoja, Cecilie Björk, Anja Andersen, Björk Guðmundsdóttir, Alex Strømme, Pipaluk Jørgensen.
Island 
22-05-2014 

Norrænir lista- og vísindamenn í fremstu röð þróa Biophiliu

Á formennskuárinu 2014 óskuðu íslensk stjórnvöld eftir samstarfi við hin Norðurlöndin um frekari þróun Biophiliu kennsluverkefnisins. Staðbundin samstarfsnet verða sett á öllum Norðurlöndum, þ.m.t. Álandseyjum, Færeyjum og Grænlandi.

Island 
28-04-2014 

Bertel Haarder fyrrverandi mennta- og menningarmálaráðherra verðlaunaður af Alþingi

Island - Verðlaun Jóns Sigurðssonar voru veitt í Jónshúsi í Kaupmannahöfn á hátíð Jóns Sigurðssonar á sumardaginn fyrsta. Þau hlaut Bertel Haarder sem nú er fyrsti varaforseti danska þingsins.

Island 
28-04-2014 

Nýr kjarasamningur samþykktur

Island - Tæplega þriggja vikna verkfalli kennara lauk þann 4. apríl og hófst kennsla í framhaldsskólum strax mánudaginn 7. Apríl. Skrifað var undir nýjan kjarasamning við framhaldsskólakennara 4. apríl og hann hefur verið kynntur og samþykktur með atkvæðagreiðslum kennara.

Island 
28-04-2014 

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins fær viðurkenningu vegna raunfærnimats

Island - Verkefnið Þróun raunfærnimats til að efla starfshæfni fullorðinna með litla formlega menntun, sem Fræðslumiðstöð atvinnulífsins stýrir, fékk viðurkenningu á alþjóðlegri ráðstefnu um raunfærnimat sem haldin var í Rotterdam 9. -11. apríl.

Island 
25-03-2014 

Samningur um tilraunaverkefnið „Menntun núna“ undirritaður

„Menntun núna“ er tilraunaverkefni mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Reykjavíkurborgar og aðila vinnumarkaðarins sem hefur það markmið að auka ráðgjöf og stuðning við menntun í Breiðholti.

Island 
25-03-2014 

Framhaldsskólakennarar í verkfalli

Verkfall framhaldsskólakennara hófst á miðnætti 16. mars og kennsla fellur niður í flestum framhaldsskólum landsins. Viðræður hafa staðið síðan í byrjun desember en enn ber talsvert í milli.

Island 
26-02-2014 

Tilraunaverkefni um menntun í Norðvesturkjördæmi

Háskólinn á Bifröst hefur umsjón með framkvæmd tilraunaverkefnis um hækkað menntunarstig í Norðvesturkjördæmi. Verkefni þetta er liður í átaki til þess að hækka menntunarstig í íslensku atvinnulífi og er fjármagnað af aðilum vinnumarkaðarins.

Island 
29-01-2014 

Reglur um aðfaranám á háskólastigi

Reglur um aðfaranám á háskólastigi hafa verið gefnar út. Aðfaranám er einkum ætlað 25 ára og eldri nemendum sem hyggja á háskólanám en fullnægja ekki inntökuskilyrðum um stúdentspróf.

Island 
11-12-2013 

Um noktun fjarfundakerfa á vefnum við kennslu: Dæmi Adobe Connect og Big Blue Button.

Þessi pistill er skrifaður í tengslum við stutt spjall sem ég átti við samkennara mína á Menntavísindasviði HÍ miðvikudaginn 11.12.13. Smelltu hér til að horfa á upptöku af því spjalli Eitt af því sem skólum og kennurum þykir mikilvægt að bjóða nemendum sínum uppá um þessar mundir er sveigjanleiki í námi. Sveigjanleiki er nokkuð sem skiptir fullorðna more »

Island 
25-11-2013 

Fækkun í hópi þeirra sem eingöngu hafa lokið grunnmenntun

Samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands voru tæplega 30% þjóðarinnar á aldrinum 25-64 ára aðeins með grunnmenntun árið 2012.

Island 
25-11-2013 

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins 10 ára

Markmiðið með starfseminni er að veita fólki á vinnumarkaði, sem ekki hafa lokið prófi frá framhaldsskóla, tækifæri til að afla sér menntunar eða bæta stöðu sína á vinnumarkaði.

Island 
19-11-2013 

Fleiri íslendingar sækja símenntun

Árið 2012 sóttu 71.900 manns á aldrinum 16-74 sér fræðslu, annað hvort í skóla eða aðra fræðslu með leiðbeinanda, 32,1% landsmanna.

Island 
20-05-2013 

Kennslufræði fullorðinna – fjórtán hugmyndir í rannsóknum á námi fullorðinna

Kennslufræði fullorðinna – fjórtán hugmyndir um nám fullorðinna er nýútkomin bók sem meðal annars fjalla um hvað kennslufræði er, hversvegna fullorðnum er nauðsynlegt að leggja stund á nán og hvað stýrir námi fullorðinna.

Island 
20-05-2013 

Þörf er á átaki fyrir jafngildan skóla

Munurinn á milli skóla sem skila góðum árangri og skólum sem skila lélegum árangri hefur aukist verulega og vafalítið hefur frjálst val á milli skóla átt sinn hlut í þróuninni. Að efla jafngildinguna, styrkja kennarastarfið og marka langtíma stefnu eru þrjú mikilvægustu atriðin til þess að bæta árangur og gæði sænska skólakerfisins. Þetta er staðfest í nýrri skýrslu frá sænsku skólamálastofnuninni.

Island 
20-05-2013 

Nýtt stefnumótandi skjal frá alþýðufræðslunni: Leiðir og vilji alþýðufræðslunnar (Folkbildningens Vägval & Vilja)

Stefnumótunarskjalið Leiðir og vilji alþýðufræðslunnar á að varpa ljósi að hlutverk alþýðufræðslunnar í samfélaginu og hvers sameinuð alþýðufræðsla er megnug. Lýðskólar og fræðslusambönd í allri Svíþjóð tóku þátt í samningu skjalsins.

Island 
20-05-2013 

Stefnt að gæðum

- Okkur skortir heildstæð gæðaviðmið fyrir nám í grunnleikni, og tilgangurinn með verkefninu er að gera tilraun til þess að skapa þau, seigir Graciela Sbertoli hjá Vox. Hún stýrir verkefninu “A roadmap towards a quality framework for basic skills provision” sem nú er unnið hörðum höndum að.

Island 
20-05-2013 

Spennandi þróun hjá netskólunum

Netskólar sem hafa hlotið viðurkenningu frá opinberum aðilum unnu alls 28 þróunarverkefni í fyrra. Verkefnin endurspegla bæði breidd og styrk, segir framkvæmdastjóri norsku samtaka fjarkennsluaðila (NFF) Sambandinu ber að skila samantekt á öllum verkefnunum í skýrslu til Vox og skýrslan fyrir 2012 liggur nú fyrir.

Island 
20-05-2013 

Náms- og starfráðgjafadagar fyrir sænskumælandi Finna í Åbo

Sænski hluti héraðsstjórnsýslunnar býður til Náms- og starfsráðgjafadaga fyrir sænskumælandi Finna undir þemanu Ráðgjöf 2020, í Åbo (Turku) dagana 2. og 3. október 2013. Námskeiðið er einkum ætlað leiðbeinendum, ráðgjöfum við menntastofnanir, námsráðgjöfum og sálfræðingum á vinnumarkaðsskrifstofum, námsskipuleggjendum á miðlunum fyrir námssamninga, starfsfólki fyrirtækja sem bjóða upp á þjónustu fyrir innflytjendur, auk starfsfólks stofnana og verkstæða fyrir ungt fólk.

Island 
20-05-2013 

Færniþróun á vinnustöðum einkennist af margbreytileika

Færniþróun á vinnustað er orðin sveigjanlegri. Þetta er niðurstaða könnunar sem finnsku atvinnurekendasamtökin vinnuveitendasamtökin, Finlands Näringsliv EK. Samkvæmt könnuninni fer færniþróun innan fyrirtækjanna fram með námi sem ekki leiðir til prófs, heldu með kynningum, ráðgjöf og ólíkra menntaviðburða.

Island 
20-05-2013 

Aðgengi að alþýðumenntun

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur birt rannsókn um aðgengi að lýðskólum og alþýðufræðslu. Aðgengi hreyfihamlaðra og fólks sem á við námsörðugleika að stríða var kannað sérstaklega.

Island 
20-05-2013 

Myndugir borgarar og skuldbindandi samfélög

- Umræðubók, sem spáir fyrir um hlutverk alþýðufræðslunnar í samfélagi framtíðarinnar.

Island 
20-05-2013 

Danskir nemar í starfnámi eru eldri en nemar annarsstaðar í Evrópu

Í nýrri skýrslu frá DEA kemur fram að hlutfall nemenda í starfsnámi á framhaldsskólastigi er lægst í Danmörku.

Island 
15-05-2013 

Stofna lýðskóla á Seyðisfirði

Nú er unnið að undirbúningi að stofnun lýðskóla, Lungaskólans á Seyðisfirði. Gert er ráð fyrir að fyrstu nemendurnir hefji nám í byrjun næsta árs.

Island 
15-05-2013 

Nám er vinnandi vegur - Styrkir til að efla starfsmenntun

Mennta- og menningarmálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki til að efla starfsmenntun samkvæmt ákvörðun ríkisstjórnarinnar um átakið Nám er vinnandi vegur. Umsóknarfrestur er til 1. júní 2013.

Island 
22-04-2013 

Rannsóknir, Fésbók og sveigjanleiki

Er meðal þess sem fjallað er um í greinum DialogWeb í apríl.

Island 
22-04-2013 

Heildaráætlun um fólksfjölgun fyrir 700 milljónir

Rannsóknir og æðri menntun eru kjarni vaxtar í nýrri skýrslu sem færeyska landsstjórnin birti og hóf innleiðingu á í byrjun apríl. Frumkvæðið að greinargerðinni átti atvinnuráðuneytið.

Island 
22-04-2013 

Meistaranám í náms- og starfsráðgjöf hefst 2013

Færeyska menntamálaráðuneytið hefur kunngert að ráðgjöf njóti forgangs árið 2013. Námsleiðin sem verður í boði við Háskóla Færeyja verður á meistarastigi og í formi svonefndrar„blended learning“.

Island 
22-04-2013 

Fræðslusamböndin njóta styrkrar stöðu meðal almennings

Árið 2013 njóta fræðslusamböndin góðs álits almennings. Níu af hverjum tíu Svíum telja hlutverk þeirra í sænsku samfélagi mikilvæg. Meirihluti þeirra hefur einnig tekið þátt í starfseminni einhvertíma.

Island 
22-04-2013 

Fullorðinsfræðsla á grunnskólastigi – endurskoðun til aukinnar einstaklingsmiðunar og skilvirkni (SOU 2013:20)

Í nýrri úttekt á fullorðinsfræðslu á grunnskólastigi á vegum sænsku sveitarfélaganna er lagt til að fræðslan verði einstaklingsmiðaðri og fjárhagslegar forsendur nemendanna verði bættar.

Island 
22-04-2013 

Of litlar rannsóknir á fullorðinsfræðslu

Norska ríkisstjórnin lagði nýlega fram þingsályktunartillögu um rannsóknir með titlinum „Langar línur – þekking skapar tækifæri“ Þar er varpað fram að rannsóknum á sviði fullorðinsfræðslu hefur ekki verið sinnt sem skyldi. Því er lagt til að auka fjárframlög til rannsókna á sviðinu til þess að hægt verði að auka við þekkinguna.

Island 
22-04-2013 

Framfarir í norska póstinum með grunnleikni!

Vox hefur birt skýrslu um árangur þriggja ára vinnu við grunnleikni í Noregspóstinum. Í skýrslunni kemur fram að þátttakendum finnst þeir hafa öðlast meiri færni í grunnleikni, aukið sjálfstraust og hvatningu til þess að sækja um önnur störf hjá fyrirtækinu.

Island 
22-04-2013 

Nýtt þekkingarsetur um alþýðufræðslu stofnað

Menningarmálaráðuneytið í Danmörku hefur stofnað nýtt þekkingarsetur um alþýðufræðslu, VIFO. Nefndin sem fjallaði um alþýðufræðslu á árunum 2009-2012 mælti með stofnun slíks seturs í lokaskýrslu sinni.

Island 
22-04-2013 

Verkbann kennara hefur áhrif á starfsemi margra fullorðinsfræðslustofnana

Samningaviðræður á milli, danska kennarasambandsins og landssambandsins frá 2011, CO10 og sambands dönsku sveitarfélaganna, danskra héraðssambanda og fjármálaráðuneytisins sigldu í strand. Það leiddi til verkbanns á kennara sem starfa fyrir sveitarfélögin og ríkið frá 2. apríl.

Island 
22-04-2013 

Norðurlandaráð: Við eigum að fjárfesta í unga fólkinu

Það getur ekki borgað sig að verja EKKI meiru til barna og unglinga til þess að koma í veg fyrir að þau hafni ekki utan vinnumarkaðar.

Island 
22-04-2013 

Nýr ráðherra landsstjórnarinnar á Grænlandi og formaður menntanefndar

Þann 26. mars sl. tók ný landsstjórn við völdum á Grænlandi, þá tók Nick Nielsen úr Siumut flokknum við embætti menntamálaráðherra af Palle Christiansens (Demokraterne).

Island 
17-04-2013 

Morgunverðarfundir um menntun innflytjenda

Fyrirhuguð er morgunverðarfundaröð um menntun innflytjenda í samstarfi mennta- og menningarmálaráðuneytis, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Fjölmenningarseturs og Reykjavíkurborgar.

Island 
17-04-2013 

UNESCO á Íslandi: Vigdísarstofnun

Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra afhenti frú Vigdísi Finnbogadóttur samstarfssamning íslenskra stjórnvalda og UNESCO í Aðalbyggingu Háskóla Íslands.

Island 
26-03-2013 

Vettvangur færni- og starfsþróunar

Vettvangur færni- og starfsþróunar

Island 
26-03-2013 

Norræn ráðstefna náms- og starfsráðgjafa

Gögn um ráðstefnuna hafa nú verið birt á heimasíðunni.

Island 
26-03-2013 

Vefstofa – menntun á jaðarsvæðunum

11. apríl kl. 13.00-14.00 CET

Island 
26-03-2013 

Samanburður á skrásetningagjöldum og stúdentum á Norðurlöndunum

Norræna ráðherranefndin hefur gefið út tvær nýjar skýrslur um háskólanám á Norðurlöndunum.

Island 
25-03-2013 

Kosningar til Inatsisartut (Landsþingsins) á Grænlandi

Það var Siumut flokkurinn sem hlaut afgerandi sigur í kosningum til Inatsisartut, (Landsþingsins) á Grænlandi. Siumut har hafði meirihluta í heimastjórninni frá því að henni var komið á árið 1979 og þar til þeir öðluðust sjálfsstjórnarrétt árið 2009. Nú, þegar fréttin er skrifuð hefur ný ríkisstjórn ekki verið mynduð.

Island 
25-03-2013 

Náms- og starfsráðgjafar á vegum heimastjórnarinnar (Piareersarfik) á Grænlandi tóku þátt í ráðstefnu náms- og starfsráðgjafa í Gautaborg

Náms- og starfsráðgjafarnir koma frá ýmsum sveitarfélögum á Grænlandi tóku þátt í ráðstefnu náms- og starfsráðgjafa í Gautaborg. Auk þess heimsóttu þeir símenntunarmiðstöðina í Gautaborg, þar sem þeir hlýddu á kynningar starfsmanna miðstöðvarinnar og vinnumiðlunarinnar.

Island 
25-03-2013 

Fjarkennsla skapar vöxt á jaðarsvæðum

Er hægt að fjölga námstækifærum Færeyinga á sviði æðri menntunar úr 16 til 100? Hvernig má nýta fjarkennslu til byggðaþróunar og koma í veg fyrir brottflutning? Þessar spurningar voru meðal þeirra sem var varpað fram í umræðum sem háskólinn í Færeyjum stóð fyrir 7. mars sl. á Østrøm í Þórshöfn og þar sem skýrsla NVL með yfirskriftinni: „Uddannele skaber udvikling i udkantsområder“ var kynt.

Island 
25-03-2013 

Hlutverk háskóla í vexti jaðarsvæða

Hvernig geta Færeyingar nýtt sér æðri menntun við fólksfjölgun? Hvaða hlutverki geta háskólar gegnt í fámennum samfélögum og hvaða áhrif geta þeir haft á þróun samfélagsins?

Island 
25-03-2013 

Árangursþættir í menntaverkefnum

Skýrsla fræðamanna „Analysis of educational projects designed to meet challenges in society“ og heftið „8 framgångsfaktorer från nordiska utbildningsprojekt som möter utmaningar i samhället“ voru kynntar á málstofu í Þórshöfn í Færeyjum þann ” 22. febrúar 2013.

Island 
25-03-2013 

Ný færni fyrir heilbrigðisstéttir í framtíðinni

Félag sænskra hjúkrunarfræðinga og sænska læknafélagið stóðu að gerð skýrslu sem ber heitið: Teymisvinna & úrbótaþekking „Teamarbete & Förbättringskunskap“ sem er mikilvægur áfangi í þverfaglegu samstarfi um þróunarvinnu á heilbrigðissviði.

Island 
25-03-2013 

Próf frá starfsmenntaháskóla veitir aðgang að réttu starfi

Þrátt fyrir lægð í efnahagslífinu, höfðu næstum því níu af hverjum tíu sem luku prófi frá starfsmenntaháskólum í Svíþjóð árið 2011, fengið vinnu haustið 2012. Meirihluti, eða um það bil sex af hverjum tíu, höfðu fengið vinnu sem var í samræmi við þá menntun sem þeir höfðu aflað sér.

Island 
25-03-2013 

Ríkisstyrkur til þess að ráða fyrstukennara og lektora

Sænska ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita fjármagni úr ríkissjóði til þess að kennarar geti hlotið framgang í starfi – orðið fyrstukennarar og lektorar. Alls hafa 880 milljónir sænskra króna verið veittar til þess að yfirvöld geti ráðið hæfa kennara.

Island 
25-03-2013 

Samvinna á dagskrá við norskukennslu

Í fyrsta skipti hafa ráðuneyti innflytjenda og fjölmenningar auk menntamála í samstarfi við VOX undirbúið ráðstefnu um alla fullorðinsfræðslu á vegum sveitarfélaganna í Noregi. Þar var samvinna ofarlega á dagskrá.

Island 
25-03-2013 

Menningarúttekt með rými fyrir fræðslusambönd

Þann 4. mars sl. kynnti fyrrverandi ráðherra menningarmála Anne Enger, NOU NOU Fjórðu skýrsluna 2013, Menningarúttektina 2014 fyrir norsku ríkisstjórninni og menningarmálaráðherranum Hadia Tajik. Í Menningarúttektinni er farið ítarlega yfir alla þætti menningarmála í Noregi, fjármögnun og aðferðir – og þar eru fræðslusamböndin talin til grunnstoða menningarinnar, sem mikilvægir þættir í lýðræðislegri umræðu og kennslu um menningu.

Island 
25-03-2013 

Fjöltyngi áskorun fyrir háskólana

Aukið vægi ensku í finnskum háskólum veldur áhyggjum af að stöðu þjóðartungumála Finna, finnsku og sænsku í vísindum og kennslu.

Island 
25-03-2013 

Upplýsingum um kennara safnað í Finnlandi

Hagstofan í Finnlandi aflar upplýsinga um kennara með spurningakönnun sem verður send til um það bil 3.800 skóla og 60.000 þúsund kennara. Um er að ræða kennara á öllum sviðum allt frá grunnskóla til fullorðinsfræðslu.

Island 
25-03-2013 

Nýtt diplómanám fyrir stjórnendur frjálsra félagsamtaka

Miðstöð fyrir sjálfboðaliða í samfélagsþjónustu og Háskólinn við Litlabelti hafa þróað nýja námsleið fyrir stjórnendur og millistjórnendur í frjálsum félagasamtökum og innan sjálfboðaliðageirans.

Island 
25-03-2013 

Raunfærni – uppfærð þekking og innblástur

Miðstöð raunfærnimats í Danmörku, NVR, sem er staðsett í VIAUC, háskólanum hefur opnað nýja vefgátt þar sem hægt er að nálgast upplýsingar um raunfærnimat í háskólanámi, bæði á móti prófgráðum og diplómagráðum.

Island 
25-03-2013 

Of fáir nýta sér tækifærin sem felast í starfsmenntun fullorðinna

Danska námsmatsstofnunin EVA, hefur nýlega lokið við úttekt á starfsemi grunnmenntunar fullorðinna („Grunduddannelse for voksne“ GVU).

Island 
19-03-2013 

Þrjú hundruð ráðningar: Þrettán hundruð störf

Um 1.300 störf hafa nú verið skráð í starfabanka Liðsstyrks. Þar af eru flest á almennum vinnumarkaði en einnig fjöldamörg störf hjá sveitarfélögum.

Island 
19-03-2013 

Kennarar með réttindi aldrei fleiri

Aldrei áður í mælingum Hagstofunnar hefur hlutfall kennara með kennsluréttindi mælst hærra í grunnskólum landsins.

Island 
19-03-2013 

Þörf fyrir raun-, tækni- og verkfræðimenntaða

Menntakönnun SA sem gerð var í janúar 2013 staðfestir nær helmingi meiri þörf atvinnulífsins fyrir raun-, tækni- og verkfræðimenntaða en aðra háskólamenntun.

Island 
25-02-2013 

Styrkur frá Danmörku til menntunar vísindamanna á Grænlandi

Náttúrufræðastofnunin á Grænlandi hefur fengið 9,7 milljónir danskra króna frá dönsku ríkisstjórninni og 2,1 milljón króna frá ráðuneyti heimastjórnarinnar fyrir menntun og rannsóknir. Styrkirnir eru ætlaðir doktorsnemum og þeim sem hafa lokið doktorsnámi. Nýta á fjármagnið til þess að þróa rannsóknir og ráða vísindamenn til Grænlands, gert er ráð fyrir að styrkirnir nægi fyrir 4 doktorsnema og einn styrk til nema sem lokið hefur doktorsnámi.

Island 
25-02-2013 

Ný heimasíða til þess að miðla þekkingu fyrir þá sem starfa á vistheimilum

Nýlega var opnuð heimasíða sem heitir uupi.gl og sem er skammstöfun fyrir grænlenska orðið yfir vistheimilisdeildina (DA/UUPI), sem heyrir undir ráðuneyti, fjölskyldu, menningar, kirkju og jafnréttis.

Island 
25-02-2013 

Þrír skólar verða fluttir og stofna á nýja símenntunarmiðstöð

Fyrirhuguðum flutningi skóla hefur verið mótmælt og hrint af stað víðtækum umræðum.

Island 
25-02-2013 

Síðustu niðurstöður manntalsins

Við teljumst öll með, „Øll telja við“ er yfirskrift bæklings sem færeyska hagstofan gaf út og sendi inn á öll heimili á Færeyjum um mánaðarmótin janúar/febrúar á þessu ári. Í bæklingnum eru mikilvægar tölfræðiupplýsingar um síðasta manntal en henni svöruðu yfir 98%.

Island 
25-02-2013 

Á næstunni verður umbótum á starfsmenntaskólanum og menntaskólanum hrint í framkvæmd.

Unglingar á Færeyjum sem sækja um nám í framhaldsskóla frá 15. mars nk. sækja um annaðhvort nýtt bóknám eða nýtt starfsnám. Nám eftir umbætur hefst í ágúst 2013.

Island 
25-02-2013 

Þátttaka í framtíðinni – áskoranir fyrir jafnrétti, lýðræði og aðlögun Ds 2013:2

Framtíðarnefndin var skipuð árið 2011 til þess að greina hvaða áskoranir Svíar þurfa að takast á við þegar til langs tíma er litið. Í greinargerðinni eru lagðar fram þrjár mikilvægar áskoranir sem blasa við sænsku þjóðinni, jafnrétti, lýðræði og aðlögun. Markmið greinargerðarinnar er að lýsa aðstæðum eins og þær eru í dag og þeim áskorunum sem blasa við á þessum sviðum.

Island 
25-02-2013 

Námshvatningarnámskeið lýðskólanna leiða til frekara náms og vinnu

Af næstum 4.000 unglingum sem tóku námhvatningarnámskeið lýðskólanna á síðasta hafa nærri 41 % haldið áfram námi eða fengið atvinnu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Lýðskólaráðinu (Folkbildningsrådet).

Island 
25-02-2013 

Fyrsta fagskólamenntun á sviði heilsu, umhverfis og öryggis á Norðurlöndunum

Fræðslusambandið AOF í Noregi hefur fengið nýja fagmenntun viðurkennda.

Island 
25-02-2013 

Tækifæri launþega til náms á vinnustað hafa batnað

Á síðastliðnum tíu árum hafa tækifæri launafólks til náms og taka þátt í menntun á vinnustað batnað til muna. Meirihluti launþega telur að þeir starfi á vinnustað þar sem þeir geta sífellt lært meira.

Island 
25-02-2013 

25 milljónum evra varið til ungs fólks á prófa

Finnska mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur ákveðið, í tengslum við færniáætlunina, að veita 25 milljónum evra til starfsmenntmiðarar viðbótarmenntunar.

Island 
25-02-2013 

Danska ríkisstjórnin hefur lagt fram nýja áætlun til eflingar skapandi greina og hönnunar

Markmiðið er að þróa skapandi greinar og hönnun og nýta skapandi færni í samstarfi við aðra faghópa og starfsgreinar.

Island 
25-02-2013 

Ný greinagerð með yfirliti yfir rannsóknir á verkmenntun

Í skýrslunni Greinargerð með niðurstöðum rannsókna á verkmenntun 2013 („Notat om resultater af forskning i erhvervsuddannelserne 2013“) er samantekt nýrrar þekkingar á viðveru og brottfalli, skiptum á milli námsleiða í skólakerfinu, þróun og breytingum á verkmenntun.

Island 
21-02-2013 

Mímir-símenntun og ABF bjóða til norrænnar ráðstefnu á Íslandi 2013

Mímir-símenntun stendur að skipulagningu og framkvæmd norrænnar ráðstefnu ABF- i Norden árið 2013þ

Island 
21-02-2013 

EQM gæðavottun

Nú hafa allar símenntunarmiðstöðvar á Íslandi sem sinna fræðslustarfi gengið í gegnum gæðavottun og fengið viðurkenningu samkvæmt gæðakerfinu EQM. EQM stendur fyrir European Quality Mark eða Evrópska gæðamerkið og er gegnsætt matsferli fyrir fræðsluaðila til að meta starfshætti sína út frá viðurkenndum gæðaviðmiðum.

Island 
21-02-2013 

Menntun leið til byggðaþróunar ný skýrsla frá Distans netinu

Á árunum 2011 og 2012 var Distans-netinu falið af NVL, að kortleggja hvernig hægt er að nýta upplýsingatækni og sveigjanlegt nám til þess að hvetja til náms, opna ný tækifæri og hækka menntunarstig í dreifbýlum jaðarbyggðum á Norðurlöndunum.

Island 
29-01-2013 

Fundastaður fræðimanna og fræðsluaðila!

Hvert er samband fræða og fræðsluaðila á Norðurlöndunum? Hafa kenningar og rannsóknir eitthvað að segja um starfsemina eða hefur starfsemin eitthvað með háskólana að gera? Þú getur komist að þessu og tekið þátt í áhugaverðum umræðum um efnið dagana 5.-6. mars i Reykjavík.

Island 
29-01-2013 

Fangar af erlendu bergi brotnir í norrænum fangelsum – menntun, óskir og þarfir

Eðlisbundin rannsókn meðal fanga frá Írak, Póllandi, Rússlandi, Serbíu og Sómalíu, ritstjórar: Kariane Westrheim og Terje Manger, 2012

Island 
29-01-2013 

Svíar veita Norrænu ráðherranefndinni formennsku

Um áramótin tóku Svíar við formennsku í Norrænu ráðherranefndinni. Norræna líkanið á nýjum tímum er meginþema formennskutímabils Svía á næsta ári og markmið þess er að efla norrænt samstarf á tímum umfangsmikilla breytinga.

Island 
29-01-2013 

Nýtt tungumálanám í færeysku fyrir innflytjendur

Háskólinn í Færeyjum stendur nú í fyrsta skipti að námi fyrir innflytjendur og á sviði fullorðinsfræðslu. Um miðjan febrúar hefst nám á bakkalárstigi í færeysku fyrir íbúa af erlendu bergi brotna á Færeyjum.

Island 
29-01-2013 

Fjarkennsla í brennidepli

Koma verður á miðstöð fyrir fjarkennslu í sveitarfélaginu Vági á Suðurey sumarið 2013, en það er syðsta eyjan sem tilheyrir Færeyjum. Þetta var samþykkt af sveitarstjórninni í Vági þann 14. janúar.

Island 
29-01-2013 

Ný skýrsla um nám í sjálfbærri þróun

SWEDESD hefur gefið út skýrslu með samantekt undir yfirskriftinni „Unfolding the Power of ESD – Lessons Learned and Ways Forward“ með niðurstöðum og ráðleggingum frá alþjóðlegri ráðstefnu um nám í sjálfbærri þróun (ESD) sem haldin var í Visby í Svíþjóð dagana 24. til 26. október 2012. Hægt er að nálgast skýrsluna í heild sinni á slóðinni www.swedesd.se.

Island 
29-01-2013 

Nýlega útgefið efni frá Skólamálastofnuninni

Svið fullorðinsfræðslu í Svíþjóð hefur á síðastliðnu hálfa ári tekið stakkaskiptum. Skólamálastofnunin hefur, í tilefni breytinganna, gefið út nokkur ný rit sem varða fullorðinsfræðslu.

Island 
29-01-2013 

Kreppan hefur ekki áhrif á starfsmenntaskóla

Stofnunin um starfsmenntaháskóla hefur ákveðið að veita framlög til 8.300 nýrra nemaplássa í námi við starfsmenntaháskóla sem hefst haustið 2013 eða vorið 2014. Samtals verður boðið upp á 311 nýjar starfnámsleiðir víðsvegar um Svíþjóð.

Island 
28-01-2013 

Doktorsgráða í fyrirtækjum slær í gegn

Vísindanefnd Noregs hefur komið á nýrri námsleið til doktorsprófs , doktorsgráðu í atvinnulífinu. Í nýrri skýrslu kemur fram að tilhögunin hefur slegið í gegn. 99% fyrirtækjanna og 95% af kandídötunum kunna mjög vel að meta hana.

Island 
28-01-2013 

Stefna fyrir þjóðtungu Finna mótuð

Í Finnlandi eru tvær þjóðtungur, finnska og sænska. Stefnumótunin er sú fyrsta sinnar tegundar og lýtur að bæði finnsku og sænsku sem móðurmáli, eins og aðrar þjóðtungur og sameiginleg tungumál landsins fyrir innflytjendur. Framtíðarsýnin er að tvær þjóðtungur verði í Finnlandi, og bæði tungumálin sjáist, heyrist og hljóti viðurkenningu.

Island 
28-01-2013 

Endurskoða á nám í menntaskólum í Finnlandi

Jukka Gustafsson, menntamálaráðherra Finna hefur skipað vinnuhóp til þess að gera tillögur um ný markmið náms og tímaskiptungu í menntskólum. Stefnt er að því að ný námsskrá taki gildi 1.8.2016.

Island 
28-01-2013 

Hæfari frumkvöðlar í kreppunni

Samkvæmt nýrri greiningu sem þankabankinn Dea hefur gert í samstarfi við fræðimenn við háskólann í Álaborg fækkaði frumkvöðlum umtalsvert á árunum 2001-2009. Á sama tíma hækkuðu laun og menntastig frumkvöðla auk þess sem „raðfrumkvöðlum“ með reynslu og færni í stofnun fyrirtækja fjölgaði.

Island 
28-01-2013 

„Fækkum endurkomum í fangelsi“

Er yfirskrift fjölda aðgerða á sviði dönsku fangelsismálastofnunarinnar. Meðal annars er föngum gert kleift að sækja nám tengt vinnumarkaði eða svokölluð AMU námskeið (AMU er skammstöfun á Arbejdsmarkedsuddannelser).

Island 
28-01-2013 

Málþing um stöðu og reynslu innflytjenda

Árlegt málþing Félags- og mannvísindadeildar Háskóla Íslands var haldið föstudaginn 25. janúar. Yfirskriftin var Raddir og þöggun: Staðbundinn og hnattrænn margbreytileiki.

Island 
28-01-2013 

Liðsstyrkur- Átak til atvinnu 2013

Liðsstyrkur er átaksverkefni sem hefst í janúar 2013. Markmið verkefnisins er að virkja atvinnuleitendur sem hafa fullnýtt rétt sinn innan atvinnuleysistryggingakerfisins til þátttöku að nýju á vinnumarkaði og koma í veg fyrir að langvarandi atvinnuleysi leiði til óvinnufærni.

Island 
17-12-2012 

Nýr samstarfssamningur við matvælaráðuneytið

Ane Hansen sjárvarútvegsráðherra í grænlensku heimastjórninni og Mette Gjerskov danski matvælaráðherrann, undirrituðu þann 4. desember samning um að Grænlendingar taki við heilbrigðiseftirliti í fiskiskipum sem fram til þessa hafa heyrt undir danska matvælaeftirlitið.

Island 
17-12-2012 

Heimsskauta menntaráðstefna í Nunavut

Stjórnvöld í Nunavut og Grænlandi hafa í sameiningu staðið að heimsskauta menntaráðstefnu fyrir frumbyggja á Norðurskautinu. Í ár var ráðstefnan haldin í Nunavut og stóð hún í fjóra daga frá 26. Til 30. nóvember. Samstarfið hafa Eva Aariak forsætisráðherra Nunavug og Palle Christiansen mennta- og vísindamálaráðherra grænlensku heimastjórnarinnar leitt og sá síðastnefndi setti ráðstefnuna í ár.