Opnir miðlar og námssamfélög 

Vinnustofan verður haldin í Íþróttamiðstöð Íslands í Laugardal (Engjavegi 6), fimmtudaginn 1. desember 2016 klukkan 9-16.
Vinnustofan er ókeypis, ætluð kennurum í fullorðinsfræðslu, boðið verður upp á léttan hádegisverð, te og kaffi.
Vinsamlegast athugið að hluti af vinnustofunni fer fram á ensku. Þátttakendur þurfa að taka með sér tölvu og gjarnan hafa meðferðis hugmynd að námsefni til að miðla með hópnum.
Nánari upplýsingar veitir Bergþóra Arnórsdóttir í síma 599 1400 eða með tölvupósti á netfangið bergthora@frae.is