Grunnleikni
Artikler
Nú er hægt að njóta aðstoðar við að skapa sér öruggt stafrænt umhverfi.
Sonja Bäckman, samhæfingaraðili sem veitir eldri borgurum í Finnlandi aðstoð, er ein þeirra fyrstu til að prófa Starfræna verkfærakistu NVL. – Við viljum efla sjálfsvirðingu eldri borgara okkar og sýna að þeir geti spjarað sig í nútímasamfélagi og séu mikilsverðir,segir hún.
Þriðji hver námsmaður við Fullorðinsfræðslumiðstöðina við Stórabelti er í vinnu. Hins vegar hafa námsmenn þar oft neikvæða reynslu af því að sækja nám í skóla. Þátttakendur á námskeiðinu verða móttækilegri fyrir að læra dönsku eða ensku þegar kennslan byggir á verkefnum tengdum starfi.
Lesblindir og aðrir sem eiga í erfiðleikum með bókstafi hafa, með skapandi gervigreind eins og ChatGPT, öðlast ný tækifæri við tjáningu og lestur erfiðra texta, segir kennari og sérfræðingur.
Lukihäiriöiset ja muut, joille kirjaimet tuottavat vaikeuksia, ovat generatiivisen tekoälyn myötä saaneet uusia mahdollisuuksia ilmaista itseään ja lukea vaikeita tekstejä, opettaja ja asiantuntija kertovat.
Abdulkhadir Mohamed kennir sómölum við Hyllie Park lýðskólann í Málmey.
Hvatning skiptir miklu í tungumálanámi. En er það sá þáttur sem skiptir mestu máli við útskýringu á ferli tungumálanáms fullorðinna nýbúa með litla eða enga skólagöngu að baki?
Louise Tranekjær, aðstoðarprófessor við Hróarskelduháskóla, var tölvuleikjaspilari sem barn. Kannski var það hennar eigin leikreynsla sem varð til þess að henni datt í hug að gera leik fyrir þá sem vinna í þvotta- og fatahreinsunarbransanum, sem kunna ekki dönsku og hafa ekki gengið í skóla.
Þörf er á nýjum viðhorfum til tungumálakennslu, aukið aðgengi að kennslu og betra samstarfs á milli vinnumarkaðar og skóla. Minni áhersla á málfræði og aukin á hagnýta málnotkun!
Þökk sé námskeiði við Mora lýðskólann og verkvangi (e. platform) sem skapar skilyrði fyrir ævilangt stafrænt líf, þá gefast einstaklingum með þroskahömlun auknir möguleikar til þess að finnast þau vera virk í samfélaginu.
Hvers vegna gætir svo mikils misræmis milli annars vegar fjölda þeirra sem þurfa að afla sér grunnleikni og hins vegar fjölda skammskólagenginna fullorðinna sem hljóta menntun í Danmörku? Við reynum að svara spurningunni hér á eftir. Í núverandi kerfi eru ótal hindranir en um þessar mundir er einnig von fram undan.
Árið 2015 tóku Finnar upp kerfi leiðsagnarkennara, þar sem stafræn færni ákveðinna kennara var efld og þeir kenndu síðan samstarfsfólki sínu. Þegar heimsfaraldur Covid-19 reið yfir 2020 reyndist þetta vera slembilukka.
Hjónin Hasna Naasan og Salah Moussa frá Sýrlandi eru í hópi þeirra fyrstu sem leggja stund á Grunnmennt á Álandseyjum. Þeim fellur vel vistin á landsbyggðinni á Álandseyjum.