Inngilding

Artikler

Arbeidsgruppen besøker fengselet i Reykjavik: Fra venstre: Heidi Carstensen, Satu Rahkila, Auður Guðmundsdóttir, Renja Kirsi, Susann Lindahl-Holmberg, Svante Hellman, Stefan Müller, Oddvar Haaland, Rory Volsted Willis Rick og Bryndís Jónsdóttir.

18/12/2023

Island

8 min.

Þeir sem afplána í norrænum fangelsum sinna daglegum verkefnum og hafa tækifæri til náms. Margir hafa hætt í skóla og hafa kannski slæma reynslu af skólanum. Þegar starf og skóli, verk og fræði tengjast nánar getur það verið hvetjandi og eflt námið. Lítið dæmi um þetta er úr danska fangelsinu Kragskovhede.

Magnus Karnefors

31/10/2023

Sverige

7 min.

Sænski herinn hefur gefið út nokkur hæfnivottorð fyrir þá sem ljúka herþjónustu, þar á meðal nokkur tengd sænska viðmiðarammanum um hæfni, SeQF. Þess er vænst að vottorðin gagnist bæði skattgreiðendum og einstaklingum. Einn aðal tilgangur þessa er að lengja þann tíma sem einstaklingar eru tengdir hernum.

Kerstin Jeske og Yuri Sali

27/09/2023

Norge

7 min.

Ímyndaðu þér að þú sért á nýjum vinnustað. Þú hefur ekki fullt vald á tungumálinu sem er talað og það er margt sem þú skilur ekki alveg. Ef þá kæmi til þín manneskja sem gæti útskýrt, auðveldað og boðið þér að spyrja, þá værir þú vel á veg komin.

Helga Gísladóttir (til venstre) og Hildur Betty Kristjánsdóttir

20/06/2023

Island

8 min.

Á Íslandi fer fram endurskoðun á umgjörð um menntun og atvinnutækifæri.

Framtidslabbet

31/05/2023

Sverige

9 min.

Sveitarfélagið Järfälla ákvað að fjárfesta í ungu fólki sem er hvorki við nám eða störf. Upphafið var verkefni sem fjármagnað var af Félagsmálasjóði ESB og er haldið áfram með reglulegum fundum og samstarfi.

Abdulkhadir Mohamed

02/05/2023

Norden

2 min.

Abdulkhadir Mohamed kennir sómölum við Hyllie Park lýðskólann í Málmey.

Marianne Eek

02/05/2023

Norden

4 min.

Hvatning skiptir miklu í tungumálanámi. En er það sá þáttur sem skiptir mestu máli við útskýringu á ferli tungumálanáms fullorðinna nýbúa með litla eða enga skólagöngu að baki?

Louise Tranekjær

02/05/2023

Norden

4 min.

Louise Tranekjær, aðstoðarprófessor við Hróarskelduháskóla, var tölvuleikjaspilari sem barn. Kannski var það hennar eigin leikreynsla sem varð til þess að henni datt í hug að gera leik fyrir þá sem vinna í þvotta- og fatahreinsunarbransanum, sem kunna ekki dönsku og hafa ekki gengið í skóla.

En hel verden i et lite samfunn. Undervisning har en nökkelrolle i integrering av nye samfunnsborgere. Dette kunstverket ved gymnaset i Akureyri i Nord Island viser denne problemstillingen.

28/02/2023

Island

24 min.

Þörf er á nýjum viðhorfum til tungumálakennslu, aukið aðgengi að kennslu og betra samstarfs á milli vinnumarkaðar og skóla. Minni áhersla á málfræði og aukin á hagnýta málnotkun!

Poul Geert Hansen

14/12/2022

Færøerne

12 min.

Skortur á tækifærum til þess að læra færeysku á stafrænum vettvangi, fá námskeið í tungumálinu og of mikið af dönsku kennsluefni valda útlendingum vandræðum við aðlögun að færeysku samfélagi. Þetta kemur fram í rannsóknum sem kynntar voru á málþingi í Þórshöfn um inngildingu og aðlögun.

Vi lär oss så mycket nya saker varje dag

26/01/2022

Åland

6 min.

Hjónin Hasna Naasan og Salah Moussa frá Sýrlandi eru í hópi þeirra fyrstu sem leggja stund á Grunnmennt á Álandseyjum. Þeim fellur vel vistin á landsbyggðinni á Álandseyjum.

Johan Morales Campos og Rita Anson

30/08/2021

Norge

9 min.

Þegar ég kom til Noregs, þekkti ég engan og vissi ekkert um landið. Ég varð að endurfinna sjálfa mig, segir Rita Anson. Hún er frá Spáni, þar óx hún upp og starfaði í fjölda ára. Noregur var öðruvísi.