Ráðgjöf
Artikler
Hvernig hefur NVL tekist á við áskoranirnar með áherslum Evrópska færniársins? Hvernig höfum við unnið á Norðurlöndum að því að efla samsvörun, efla tækifæri til endurmenntunar og draga úr skorti á hæfu vinnuafli? Við lögðum þessar spurningar fyrir forsvarsmenn raunfærnimats- og ráðgjafarnets NVL: Þau Agnethu Kronqvist og Helga Þorbjörn Svavarsson.
Erindi til umfjöllunar um einkenni, flækjustig og frekari þróun.
Sveitarfélagið Järfälla ákvað að fjárfesta í ungu fólki sem er hvorki við nám eða störf. Upphafið var verkefni sem fjármagnað var af Félagsmálasjóði ESB og er haldið áfram með reglulegum fundum og samstarfi.
Skortur á tækifærum til þess að læra færeysku á stafrænum vettvangi, fá námskeið í tungumálinu og of mikið af dönsku kennsluefni valda útlendingum vandræðum við aðlögun að færeysku samfélagi. Þetta kemur fram í rannsóknum sem kynntar voru á málþingi í Þórshöfn um inngildingu og aðlögun.
Fulltrúar Grænlands, Færeyja og Álandseyja hittust á samráðsfundi í lok september til þess að ræða ráðgjöf framtíðar og hvernig áframhaldið ætti að verða. Samantekt fundarins gæti hljóðað eitthvað í þessa veru: Rafræn ráðgjöf, fá stjórnmálamenn og yfirvöld með og auk þess að safna saman öllum þeim sem koma að ráðgjöf.
Ráðgjöf er gjafapakki, segir Henriette Seeberg ráðgjafi í fyrirtækinu Fønix í Sandefjord. En það skiptir máli hvernig ráðgjöfinni er „pakkað inn“. Það verður að gera í nánu samstarfi þess sem sækir ráðgjöfina og ráðgjafans. Vinnuverkfærin eru mikilvæg. Norrænir ráðgjafar hafa kynnt nýtt ráðgjafarlíkan – sem við áræðum að kalla gullinn gjafapakka.
Sambandið á milli vinnu og velferðar er náið og það á bæði við um hvern einstakling og samfélagið í heild. Mikil atvinnuþátttaka og aukin hagvöxtur leggja grunn að verðmætasköpun og er afgerandi þáttur til að velferðinni sé viðhaldið.
Í Noregi getur maður valið hvort maður vill ráðgjöf auglitis til auglitis í ráðgjafarmiðstöð eða nafnlaust á netinu
Í Finnlandi hefur verið tekin upp ný aðferð í starfsnámi er varðar þróun persónulegrar þekkingaráætlunar (personliga utvecklingsplaner för kunnande skammstafað PUK)