Stafræn þátttaka

Artikler

Digital delaktighet – vi känner Finland på pulsen

31/05/2022

Finland

6 min.

Hvernig eigum við að geta náð til allra sem hafna utan við stafrænt samfélag? Spurningin er brýn. Hvað gera Finnar? Höfum við lært eitthvað af hinum Norðurlöndunum.? Við spyrjum tvo finnska fulltrúa í NVL Digital.

Islands Digitale kompetanseklynge

19/11/2021

Island

11 min.

Tækni er á meðal öflugri drifkrafta í nútíma samfélagsþróun, bæði í opinbera geiranum og atvinnulífinu, kraftur sem hefur áhrif á samkeppnisstöðu samfélaga. Breytingar á tækni eru sífelldar en takturinn er hraðari en við höfum upplifað fram til þessa.