”Þekking & Vöxtur” (Viden & Vækst)

 

Markmið með útgáfu Þekkingar & Vaxtar er að beina sjónum að rannsóknum, þróun og nýsköpun. Forsendan er að þekking og vöxtur fylgjast að í þróun samfélagsins.Vísindastefnan er árangur af starfi Rannsóknaráðsins sem hófst 2008 og forgangsröðunin nær yfir tímabilið frá 2011 til 2015. Verkefnið fólst í að móta opinbera stefnu fyrir rannsóknir með sameiginlegri sýn, forgangsröðun og römmum. Þetta er í fyrsta skipti sem Færeyingar móta eigin stefnu á sviði rannsókna og vísinda.  

Hægt er að nálgast ritið Viden & Vækst og fá nánari upplýsingar um vísindastefnuna á:
Gransking.fo

1703