„Álit þátttakenda á alþýðufræðslu með fjarkennslu“

 

 
Er nafnið á skýrslu frá alþýðufræðsluráðinu. Hvaða áhrif hefur það á þátttakendur að leggja stund á nám með fjarkennslu. Er sveigjanleikinn bara jákvæður? Hefur fjarkennsla einangrun í för með sér eða verða til ný sambönd? Í skýrslunni eru svör við þessum spurningum byggð á viðtölum við tuttugu þátttakendur.