„Allt sem þú getur telur“ – bæklingur um mat á raufærni

 

 
Í tilefni af Sorø-fundinum gáfu Samband alþýðufræðsluaðila í Danmörku (DFS) og danska Íþróttasambandið (DGI) í sameiningu út bækling sem fjallar um mat á færni sem fólk hefur aflað sér í starfi með frjálsum félagasamtökum. Í bæklingnum er meðal annar dæmi um ávinning 3 mismunandi einstaklinga og hvernig þeir hafa notið góðs af áherslu á raunfærni í félagsstörfum. Hægt er að nálgast bæklinginn á slóðinni:
www.dfs.dk/realkompetence/dfsogdgisminipjece.aspx