„Boð á framtíðina“

 

 

Danska miðstöðin fyrir þróun gæða og færni (SCKK), fagnaði tíu ára afmæli sínu með því að bjóða gestum til vinnudags fylltum virkni og andagift. Að loknum stuttum inngangserindum unnu þátttakendur í þematískum hópum.  

Framlag hópanna um þemað var safnað saman og gefið út í tímariti sem hægt er að lesa á heimasíðu miðstöðvarinnar: Sckk.dk