„Breytingar á læsi“ – Norræn ráðstefna um læsi 9. – 11. apríl 2008

 

 

Ráðstefnan kynnir KAN-skýrsluna (Kortlagning á læsi á Norðurlöndunum) og býður upp á fyrirlestra, vinnustofur og umræður um eftirfarandi efni:
• Fjarfundaráðstefna og fjarkennsla sem aðferð (Noregur)
• Einstaklingsáætlanir og hópaskipulag (Danmörk)
• Notkun tungumálamöppu ELP (European Language Portfolio) í kennslu (Svíþjóð og Noregur)
• Um lestrar- og skriftarkunnáttu (Svíþjóð)
• Gagnvirkar lestraraðferðir – kenningar og framkvæmd (Svíþjóð)
• Námsáætlanir fyrir lestrar- og skriftarnám fullorðinna (Finnland)
Staður: Norræni lýðháskólinn, Kungälv, Svíþjóð.
Síðasti skráningarfrestur er 6. mars 2008.

Dagskrá og skráning
Tengiliður: Nationellt centrum för SFI og Svenska som andraspråk ingrid.skeppstedt(ät)usos.su.se