”HF MusT” – er námsleið ætluð ungu fólki sem sameinar tónlist, leiklist og nám í menntaskóla

 

Hugmyndin er að „fanga“ ungafólkið með áhugamálum þeirra á sviði tónlistar og leiklistar, sem unnið er með á háu plani og um leið veita þeim tækifæri til þess að leggja stund á nám í framhaldsskóla.
Verkefnið sótti hugmyndir til verkefnisins „Flow“ í Óðinsvéum sem var meðal þeirra verkefna sem vann til verðlauna í keppni NVL um nýskapandi menntaverkefni árið 2010.

Nánar um HF MusT:http://hfmust.dk/ 
Eða hafið samband við Lene Yding í síma+45 9930 0301

1961