Að lokinni stuttri endurhæfingu verður sjúklingum vísað á námskeiðið Leikur fyrir fullorðna í kvöldskóla heimabæjarins.
Hinir fullorðnu færast frá því að vera sjúklingar í að vera þátttakendur á námskeiði, fá aðgang að góðum búnaði og njóta, í gegnum leik og samveru, þjálfun sem hefur sannað sig að vera árangursrík.
Sveitarfélögin hafa stytt endurhæfingartímann og sparað. Þátttakendum líður betur og þeir komast hjá því að einangrast með eigin sjúkdóm.
Nánar hjá DFS; hér og hér.