„Mat á raunfærni – svona gerum við“

 

 

Ráðuneyti barna og unglinga átti frumkvæði að útgáfu ritsins og fól Miðstöð raunfærnimats í Danmörku undir stjórn Miðstöðvar um færniþróun, NCK að undirbúa útgáfuna. Í ritinu eru dæmum frá mismunandi mennta – og starfsumhverfi lýst út frá sjónarhorni skipuleggjenda, einstaklinga og vinnustaða.

Hægt er að sækja ritið á vef danska barna- og unglingaráðuneytinu á slóðinni: MBU’ hjemmeside
eða á heimasíðu Miðstöðvar um raunfærnimat