„Með þekkingu skal land byggja, hugmyndir að vexti í Danmörku“

 

 

Lagt er til að mikil áhersla verði lögð á þekkingu og menntun, stuðningur verið veittur til frumkvöðla og komið verði á norrænni áætlun um vöxt um norrænna fyrirmyndafyrirtækja, sem eiga margt sameiginlegt.  Þar að auki er lagt til að tengsl á milli þekkingarstofnana og fyrirtækja verði styrkt.

Bæklingurinn: www.ac.dk/files/pdf/Pjece25022011.pdf