”Nýjar leiðir í menntalandslaginu”

 

 
Nánara samstarf á milli formlega og formlausa kerfisins getur skipt afgerandi máli við það að ná markmiðum um að veita fleiri unglingum menntun og einnig til þess að veita fleiri fullorðnum tækifæri til símenntunar og færniþróunar. Kerfin geta bætt hvort annað upp á sviðum eins og t.d. kennslu og samvista og skilningi á fagmennsku. Samtímis getur skapast þörf fyrir hugmyndir um hvernig er hægt að bjóða upp sameiginleg tækifæri þvert á mismunandi menntakerfi.