„Poverty walks? í Kaupmannahöfn með heimilislausa sem leiðsögumenn

 

Markmiðið er að draga úr fordómum og efla sambúð og auka rými innan borgarinnar með því að kynnast þeim hlutum borgarinnar og íbúum sem eiga undir högg að sækja. Leiðsögumennirnir eru heimilislausir en hafa fengið þjálfun. 

Skýrsla með mati á verkefninu er aðgengileg á slóðinni: HTML
Hægt er að skrá þátttöku í „Poverty walks?: www.udsatsen.dk

1754