Dregin er upp mynd af hvernig hægt er að afla sér færni bæði með menntun, atvinnu og þátttöku í frjálsum félagasamtökum auk ráðlegginga um hvar hægt er að leita eftir mati á raunfærni. Markmiðið er að varpa ljósi á raunfærni og sýna fram á gangsemi hennar fyrir bæði einstaklinga og samfélagið með því að efla samhæfða málnotkun og sameiginlegan skilning. Útgáfan er í samstarfi e-Ráðgjafar, Dagháskólasambandsins og Símenntunarmiðstöðva á höfuðborgarsvæðinu og Borgundarhólmi.