11,8 milljónir evra fyrir þróun grunnmenntunar

 
Alls fá 233 sveitarfélög styrk að upphæð 7,4 milljónir evra en 116 sveitarfélög og 20 fræðsluaðilar í einkageiranum fá samtals 4,4 milljónir evra. Þetta kom fram í ræðu Sari Sarkomaa menntamálaráðherra á 100 ára-málþingi finnsku vísindaakademíunnar í Jyväskylä.
Sjá nánar www.minedu.fi/OPM/Tiedotteet/2008/02/pop.html?lang=sv
1064