351 námsbrautir innan fagháskóla

Fagháskólastofnunin hefur ákveðið hvaða umsóknir hljóta styrk í umsóknarlotu ársins og fá um leið viðurkenningu sem námsbraut í fagháskóla.

 

Nám á þeirri fyrstu hefst haustið 2017 eða vorið 2018. Flest nemapláss verða á sviði hagfræði og stjórnsýslu, en samfélagsfræði, byggingatækni og heilbrigðis- hjúkrunar og samfélagstörf fylgja fast á eftir.

Meira