8 árangursþættir

 

í norrænum menntaverkefnum hönnuðum til að mæta samfélagsáskorunum (NVL 2013)

 

Hér gefur að líta ritstýrða samantekt rannsóknarskýrslunnar Analysis of Nordic educational projects designed to meet challenges in society. Defining the success factors, eftir þau Jyri Manninen (Háskólanum í Austur-Finnlandi), Hróbjart Árnason (Háskóla Íslands), Anne Liveng (Háskólanum í Hróarskeldu, Danmörku) og Ingegerd Green (sjálfstæðan ráðgjafa, Svíþjóð) á vegum Færniþróunarverkefnis NVL 2009–2012.

The report is also available in English, Greenlandic, Danish and Swedish