Meðal verkfæra er framtíðarsýnin 2030 sem birt var í október af háskólunum og rannsóknastofnunum og nú kemur til framkvæmda. Eitt markmiðanna er að yfir Ett 50% Finna ljúki háskólaprófi. Nú hafa fimm vinnuhópar og einn stýrihópur verið skipaðir til þess að fylgjast með innleiðingunni. Mennta- og menningarmálaráðuneytið vænta þess að tillögur um ævimenntun liggi fyrir á vordögum.
Framtíðasýnin er hluti tilrauna til þess að snúa við þeirri þróun sem orðið hefur með sífelldri fækkun þeirra sem ljúka háskólanámi í Finnlandi.
Heimild: Mennta- og menningarmálaráðuneytið
Nánar