Áfangaskýrsla frá Raunfærnimatsnefndinni

 
Sænska raunfærnimatsnefndin er nú á síðasta starfsári sínu. Í skýrslu nefndarinnar fyrir árið 2006 er starfi nefndarinnar lýst, m.a. hvernig ferli raunfærnimats ætti að vera sé það framkvæmt í heildrænni mynd:
• þekkingar og færniskráning
• dýpri þekkingar og færniskráning
• mat á færni á móti skírteinum
• mat á færni á móti einkunnum, starfsréttindum, skírteinum eða leyfi
Meira um skýrsluna:
www.valideringsdelegationen.se/
pdf/Rapporter/VLD_delrapport_dec2006.pdf
1177