- Eitt af meginmarkmiðunum aðgerðaráætlunarinnar er að efla atvinnuþátttöku innflytjenda. Við höfum þörf fyrir vinnuframlag innflytjenda, nýsköpun og alþjóðleg tengsl, segir Päivi Räsänen innanríkisráðherra.
Fjölmargir komu að mótun stefnunnar, stjórnmálamenn, embættismenn, vísindamenn, leiðtogar atvinnulífsins og frjálsra félagasamtaka.
Meira: Intermin.fi