Áhersla á framhaldsmenntun kennara – hluti af eflingu kennara

 
Ríkisstjórnin leggur því 2.8 milljarða sænskra króna á árunum 2007-2010 í framhaldsmenntun kennara. Um það bil 30.000 kennarar fá því tækifæri til vottaðs framhaldsnáms á háskólastigi. Kennararnir halda 80% launum meðan á náminu stendur.
Meira: http://utbildning.regeringen.se/sb/d/8746/a/81661