Alþjóðleg framtíð, leiðtogaþjálfun fyrir einstaklinga úr minnihlutahópum

 

 

Verkefnið; Alþjóðleg framtíð var unnið af frumkvæði SA í Agder árið 2006. Markmiðið er að gera  einstaklinga sem tilheyra minnihlutahópum hæfa til að gegna mikilvægum störfum, stjórnunarstöðum og taka sæti í stjórnum. Í verkefninu er færni einstaklinganna efld og þeir tengdir viðeigandi störfum í atvinnulífinu, bæði í einkageiranum og hinum opinbera. Þar að auki er þess vænst að þátttakendur, hver með sinn sérstaka bakgrunn, leggi sitt af mörkum til verkefnisins.

Nánar: www.nho.no/mangfold/avisbud-med-doktorgrad-article21679-61.html
og: www.nho.no/mangfold/1-million-til-global-future-article21576-61.html