Alþjóðleg ráðstefna um raunfærnimat

 

 

Markmið ráðstefnunnar er m.a. að varpa ljósi á rannsóknir um raunfærnimat og góð/lærdómsrík dæmi um mat á raunfærni frá norrænu löndunum og frá öðrum löndum í Evrópu. Meðal fyrirlesara má nefna Mrs Martina Ni Cheallaigh, frá mennta- og menningarsviði Evrópusambandsins, Ms Maria Francisca Simoes, National Agency for Qualification (ANQ), Portúgal, Parick Werquin, hagfræðing, Stofnun um æðri menntun, Frakklandi og Per Andersson, Háskólanum í Linköping, Svíþjóð.
Staður: Osló, Noregur.

Nánar: HTML 
Dagskrá: PDF
Skráning: HTML